Entries by Askurinn

,

Matarhátíð í Hörpunni

Matarhátíð verður haldin í Hörpunni laugardaginn 14. desember og sunnudaginn 15. desember. Fjölmargir þátttakendur og vinningshafar í ASKINUM 2019 verða á staðnum með sínar vörur en mikil stemning hefur myndast á mörkuðunum í Hörpunni undanfarin ár. Af því tilefni var útbúið kynningarefni um ASKINN sem blasir við gestum þegar komið er inn á markaðssvæðið. Myndin […]

,

Margt um manninn á matarhátíð á Hvanneyri

Fjölmennt var á Matarhátíð á Hvanneyri síðastliðinn laugardag. Áætlað er að minnst 500 manns hafi sótt viðburðinn og ber sá fjöldi gott vitni um að matarhandverk er vinsælt og vekur athygli!  Matarmarkaður var á staðnum þar sem um 20 aðilar seldu vörur sínar, en framleiðendur komu bæði af Vesturlandi og víðar að. Á Kránni voru seldar […]